Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undirsýni
ENSKA
subsample
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Það er vísbending um að nýir hausar hafi vaxið aftur þegar samhæfðu ormarnir eru farnir að grafa sig í undirlagið (hægt er að staðfesta að nýir hausar hafi vaxið með því að skoða dæmigert undirsýni í tvísæissmásjá). Reiknað er með því að prófunarlífverurnar séu í svipuðu lífeðlisfræðilegu ástandi eftir það. Þetta þýðir að þegar æxlun með endurvexti á sér stað hjá samhæfðum ormum meðan á prófuninni stendur er reiknað með því að svo til öll dýrin verði fyrir jafn miklum váhrifunum af íbætta setinu.

[en] Regeneration of new heads is indicated when the synchronised worms are burrowing in the substrate (presence of regenerated heads may be confirmed by inspecting a representative subsample under a binocular microscope). The test organisms are thereafter expected to be in a similar physiological state. This means, that when reproduction by morphallaxis occurs in synchronised worms during the test, virtually all animals are expected to be equally exposed to the spiked sediment.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/266 frá 7. desember 2015 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) 2016/266 of 7 December 2015 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32016R0266
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
sub-sample

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira